Helga Vilborg og Stjáni Sverris

sunnudagur, október 24, 2004

Komin til Noregs

Jæja, tha erum vid lent i Noregi. Ferdin gekk vel og vid høfum komid okkur vel fyrir i huggulegri ibud sem beid eftir okkur fullbuin husgognum og tilheyrandi. Reyndar tha gekk vegabrefsskodunin ekki mjog vel. Thad er MHK sem var med litinn bakpoka var ekki a thvi ad taka hann af ser til gegnumlysingar. Thvi thurfti fadirinn med mildilegu hardraedi ad taka bakpokann svo brosmildur oryggisvørdurinn fengi kannad innihaldid. MHK øskradi eins og henni er einni lagid og engum togum skipti ad litli brodirinn kom advifandi eins og oskrandi ljon og laesti tønnunum i lærid a oryggisverdinum (gerdi allavega mjøg markvissa tilraun). Oryggisvordurinn, brosandi en litid eitt brugdid, sa ad (thratt fyrir ofsafengin vidbrogd) her var ekki um neina hrydjuverkafjolskyldu ad raeda, skiladi bakpokanum og oskadi okkar godrar ferdar.

Thegar her var komid vid søgu var klukkan 6:45 og flugid okkar var ekki fyrr en 7:30. Vid høfdum thvi nægan tima og fengum okkur sæti i flugstødinni. Fjølskyldufadirinn keypti myndavel og tøkuvel sem eiga m.a. ad hjalpa til vid ad stytta bilid milli fjølskyldunnar og theirra a Islandi medan a utlandadvol okkar stendur. Allavega tha leid og beid og allt i einu sagdist Helga ætla a snyrtinguna, krakkarnir, einum romi vildu fara med mømmu sinni. Pabbinn sat og gondi upp i loftid, en hafdi vit a ad spyrja nærstaddan hvad timanum lidi. "Ad verda halfatta sagdi madurinn". Fjølskyldufadirinn attadi sig og hljop øskrandi inn a kvennaklosettid og svo beint ad næsta skja, sa flug til Oslo a gate nr. 8 og byrjadi ad hlaupa (thad var akvedid ad eg skyldi hlaupa a undan Helgu og krøkkunum), eg hljop og hljop, mikid oskaplega er hlid nr. 8 langt fra flugstodinni. Allavega tha voru thad verulega osattir ahafnarmedlimir sem bidu min, eg sagdi theim modur og sveittur ad "hin væru alveg ad koma" og hljop til baka til ad hjalpa ofrisku konunni med med skaelandi bornin og tonn i handfarangri ad komast um bord. Flugstjorinn spoladi ur staedinu og skransadi adur en hann gaf allt i botn og flutti okkur heilu og høldnu til Noregs.