Vetrariki
Adfaranott sunnudagsinsvar eitthvad litid sofid og endadi med thvi ad vid vorum komin a fætur kl. 6 sem er sem betur fer mjøg ovenjulegt. Joel ss. vaknadi og tokst ad vekja systur sina og thau stodu i theirri tru ad dagurinn væri bara alveg komin thott modir theirra reyndi eftir besta megni ad sannfæra thau um hid gagnstæda. Vid foreldrarnir nadum tho adeins ad skiptast a ad hvila okkur fram til kl. halfellefu thegar vid akvadum ad fara i fjølskyldumessu i Sinsenkirkjunni thar sem vid høfdum hvorki farid i messu eda a samkomu i heilan manud vegna veikinda og ymislegs annars. Systkinin voru ordin mjøg threytt ad messu lokinni. Reyndar vildi Joel ekki fara heim thvi hann ætladi ad fara a koræfingu (koræfingarnar fara ju fram tharna i kirkjunni) sem synir hvad honum finnst gaman i kornum. En ad lokum tokst ad koma honum heim. Eftir hadegid løgdum vid okkur svo øll fjølskyldan og ekki var vanthørf a . Eftir heitt kako og smakøkur for eg svo ut i snjoinn med krakkana til ad threyta thau fyrir nottina a medan Kristjan reyndi ad lesa adeins fyrir prof. Fyrsta profid er a føstudaginn og svo eru tvø ønnur stor prof framundan svo thad er nog ad gera.
I gær eftir barneparken høfdum vid svo føndurdag. Krakkarnir bjuggu til hrikalega sæta engla ur klosettrullum, kreppappir og bomull, uppskrift sem eg man enntha sidan i sex ara bekk! Kanski eg geti sett myndir af englunum a netid thegar tølvan okkar er komin i lag. Hun er ss. nuna a PC- klinikk her i bænum thar sem a ad hreinsa hana af virus og tha vonandi gengur allt betur. Spurning hvort hun hafi ekki bara smitast af Kristjani tharna um daginn (ha, ha, ha,)
Annars bjuggum vid lika til gullstjørnur og hengdum upp i herbergisglugganum hja krøkkunum. Theim finnst thetta jolastuss voda skemmtilegt og ægilega huggulegt ad hafa svona jolalegt. Reyndar kalla thau, eda allavega Joel, adventuljosid sem eg keypti "jolalettid" (jolalegtid). Joel finnst thad svo fint ad hann a erfitt med ad snerta thad ekki sem endadi med thvi ad i dag tokst honum ad fa thad i golfid med theim afleidingum ad thrjar perur sprungu. Theim finnst alveg agalegt ad jolalettid skuli vera bilad. Spurning um ad athuga med nyar perur.
I dag var svo heilmikil veisla hja okkur. KoMbi, th.e. bekkurinn okkar kom heim til okkar (9 fullordnir og 4 børn med okkur) thar sem haldin var ethiopsk matarveisla. Thad var voda gaman og krøkkunum fannst ekkert sma gaman ad fa gesti. Thad voru nokkrar tegundir af ethiopskum rettum a bodstolum og avextir, smakøkur og sælgæti i eftirrett ad ogleymdu ethiopisku kaffi. Eg er ss. vel sødd nuna!
Held eg lati thetta duga i bili enda klukkan gengin i midnætti. Vonast til ad fa diskana med gospelkornum med postinum a morgun- er vægast sagt spennt ad sja og heyra!
HVS
Gullkorn: Hugmyndir ad nøfnum a litla barnid fra systkinunum
Margret Helga eda Joel
Dindill eda Fress...
(er ekki viss hvad vid eigum ad nota....!)